Önd á vöfflu
by Kolbrún ÝrTruffluð önd á vöfflu
Önd á vöfflu
Rated 5 stars by 1 users
Category
keto,lowcarb, lágkolvetna, önd á vöfflu
Servings
6
Prep Time
15 minutes
Cook Time
120 minutes
Höfundur
Kolbrún Ýr
Truffluð önd á vöfflu

Innihaldsefni
500 gr Andarbringa eða andarlæri
2 stk Vaffla frá Keto kompaníið
Rjómaostur með karmeleseruðum laum frá Ms
Klettasalat
Pikklaður rauðlaukur
Parmasan ostur
Vatn
Soya sósa glútenlaus/ Tamari sósa
3 hvítlauksgeirar
1 msk sykurlaust sýróp
1 tsk engifer krydd
1 msk sesam olía
Marenering fyrir öndina
Aðferð
Eldun á andarkjöti
Setja í ofnpott, vatn upp að hálfri bringu
- Salt og pipar
- 1 tsk engifer krydd
- 3 geirar hvítlaukur pressaður
- ½ dl soya sósa glúten laus eða tamari sósa
- 1 msk sykurlaust sýróp
- 1 msk sesam olía
Allt sett í pottin, blanda saman. Elda við 120° í 3 klst og leyfa kólna, skera svo niður
Raða saman
Smyrja vöffluna með rjómaosti með karmeleseruðum lauk
Klettasalat, gott að vera búin/n að velta salatinu uppúr olíu með salt og pipar,
Setja andarkjötið á.
Rifinn ferskur parmasanostur.
Pikklaður rauðlaukur.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device