Túnfisks avocado tartar
by Kolbrún ÝrTúnfisks avocado tartar rétturinn er fullkominn næringar og heilsuréttur.
Próteinríkur, næringarríkur, ríkur af Omega 3 ,trefjaríkur og náttúrulegum meltingar enzímum.
Túnfisks avocado tartar
Rated 5.0 stars by 1 users
Category
keto
lágkolvetna
Servings
1
Prep Time
5 minutes
Cook Time
5 minutes
Höfundur
Kolbrún Ýr
Túnfiskur og avocado, þarf að segja meira.
Aðferð
Afþýðið túnfisk steikina og skerið í bita.
Skerið avocado í bita
setja saman í skál, túnfiskinn og avocado, krydda með svörtum pipar. þarf ekki salt, það er salt í soya sósunni.
leyfa marenerast í ca 30 mínútur í soya sósunni, ekki nauðsynleg samt, smekksatriði.
setja í litla skál og þjappa , til að forma. Hvolfa svo yfir á stærri disk og voila, njóta
Recipe Note
þetta er uppskrift með 1 túnfisksteik sem er ca 200gr og 1 avocado. Þetta getur verið máltíð fyrir 1 manneskju eða smáréttur fyrir 2 manneskjur eða forrétta smakk fyrir 4 manneskjur. Ég tek yfirleitt steikin úr frysti um morguninn og leyfi að þiðna á borðinu yfir daginn.